Disclosure - Willing & Able ásamt KwabsBræðurnir Guy og Howard Lawrence í Disclosure koma til með að gefa út sína aðra plötu þann 25. september næstkomandi og eru Lorde, Sam Smith og The Weeknd meðal flytjenda á plötunni.

Platan hefur fengið nafnið Caracal, en nýjasta lagið sem við fáum að heyra af henni er Willing & Able og er það breski söngvarinn Kwabs sem er með Disclosure í laginu.