Disclosure - Holding On ásamt Gregory PorterBræðurnir í Disclosure sendu frá sér lagið Bang That fyrr í mánuðinum og hefur það verið að fá góðar móttökur, en nú eru þeir hinsvegar mættir með nýtt lag sem nefnist Holding On og er það jazz söngvarinn Gregory Porter sem er með þeim í laginu.