Færslur í flokknum Myndbönd - Page 25
Sebastian Ingrosso og Tommy Trash – Reload ásamt John Martin
Sænski plötusnúðurinn og fyrrum Swedish House Mafia meðlimurinn Sebastian Ingrosso er hér mættur ásamt hinum 25 ára gamla pródúser...
Major Lazer – Bubble Butt ásamt Bruno Mars, 2 Chainz, Tyga og Mystic
Pródúserarnir og plötusnúðarnir Diplo, Jillionaire og Walshy Fire í Major Lazer sendu frá sér sína aðra plötu, Free the Universe...
Macklemore & Ryan Lewis – Can’t Hold Us (Stony’s World Looping Cover)
Þorsteinn ,,Stony“ Baldvinsson er 18 ára strákur frá Akureyri. Baldvin er búinn að vera að pródúsera tónlist í nokkurn...
Jessie J – Wild ásamt Big Sean og Dizzee Rascal
Hin 25 ára gamla söngkona Jessie J hóf störf sín í heimi tónlistarinnar þegar hún byrjaði að semja lög...
Sensato – Booty Booty ásamt Pitbull
Bandaríkjamaðurinn Sensato Del Patio eða bara Sensato eins og hann kallar sig komst fyrst í sviðsljósið árið 2009 þegar...
Úlfur Úlfur – Sofðu Vel
Þeir Arnar og Helgi í Úlfi Úlf voru að senda frá sér glænýtt tónlistarmyndband við lagið Sofðu Vel, en...
Sub Focus – Endorphins ásamt Alex Clare
Pródúserinn Nick Douwma eða Sub Focus eins og hann kallar sig hefur verið í bransanum í um tíu ár, en...
XXX Rottweiler Hundar – Þú veist
Hér bregða fyrir XXX Rottweiler Hundarnir Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca eins og hann kallar sig, Ágúst Bent og Lúlli...
Stooshe – Slip
Stúlknahópurinn Stooshe kemur frá London og samanstendur hann af þeim Courtney Rumbold, Karis Anderson og Alexandra Buggs en þær...
Jennifer Lopez – Live It Up ásamt Pitbull
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez og Pitbull gera lag í sameiningu, en þau eiga...