Færslur í flokknum Tónlist - Page 52
Jessie J – Wild ásamt Big Sean og Dizzee Rascal
Hin 25 ára gamla söngkona Jessie J hóf störf sín í heimi tónlistarinnar þegar hún byrjaði að semja lög...
Sensato – Booty Booty ásamt Pitbull
Bandaríkjamaðurinn Sensato Del Patio eða bara Sensato eins og hann kallar sig komst fyrst í sviðsljósið árið 2009 þegar...
Loreen – We Got The Power
Söngkonan Loreen kom sá og sigraði sigraði Eurovision árið 2012 með laginu Euphoria, hefur verið að gera það gott...
Úlfur Úlfur – Sofðu Vel
Þeir Arnar og Helgi í Úlfi Úlf voru að senda frá sér glænýtt tónlistarmyndband við lagið Sofðu Vel, en...
Sub Focus – Endorphins ásamt Alex Clare
Pródúserinn Nick Douwma eða Sub Focus eins og hann kallar sig hefur verið í bransanum í um tíu ár, en...
XXX Rottweiler Hundar – Þú veist
Hér bregða fyrir XXX Rottweiler Hundarnir Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca eins og hann kallar sig, Ágúst Bent og Lúlli...
Stooshe – Slip
Stúlknahópurinn Stooshe kemur frá London og samanstendur hann af þeim Courtney Rumbold, Karis Anderson og Alexandra Buggs en þær...
Jennifer Lopez – Live It Up ásamt Pitbull
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þau Jennifer Lopez og Pitbull gera lag í sameiningu, en þau eiga...
Alesso Vs. OneRepublic – If I Lose Myself (Remix)
Hljómsveitin OneRepublic sendi frá sér sína þriðju plötu, Native í mars síðstliðnum og hefur hún fengið vægast sagt góðar...
Mariah Carey – #Beautiful ásamt Miguel
Það vantar ekki mikið upp á fegurðina hjá hinni 43 ára gömlu söngkonu Mariah Carey en hún kemur til...