Flo Rida hefur verið að gera ansi góða hluti með laginu Whistle hér á landi upp á síðkastið. Hér er kappinn hinsvegar mættur með glænýtt lag sem heitir Run en það er enginn annar en RedFoo úr dúóinu LMFAO sem er með Flo Rida í laginu en það er jafnfram nýjasta smáskífan af plötunni Wild Ones sem kemur út þann 3.júlí næstkomandi.
Myndbandið við lagið hefur vakið asni mikla athygli en það sýnir aðeins eina stelpu hlaupa um á ströndinni í bikiníi einu fata.