Peter Gene Hernandez eða Bruno Mars eins og við þekkjum hann flest er afar efnilegur söngvari sem er fæddur á Hawaii en hann kemur til með að fana 27 ára afmæli sínu í næstu viku.
Lagið Locked Out Of Heaven er nýjasta smáskífan annarri plötu Bruno Mars, Unorthodox Jukebox sem kemur út þann 11. desember næstkomandi.