Hákon Guðni - Give Me LoveHákon Guðni er átján ára strákur sem kemur frá Akureyri og er iðinn við að taka upp lög og þá einkum cover.

Nýjasta lagið sem hann sendir frá sér er cover af laginu Give Me Love sem hinn 21 árs gamli Breski söngvari Ed Sheeran gerði upphaflega, en lagið hefur verið ansi vinsælt út um allan heim upp á síðkastið.