Avicii vs Nicky Romero - I Could Be The OneTim Bergling eða Avicii eins og hann kallar sig er með vinsælli plötusnúðum og pródúserum í heiminum í dag.

hér sameinast hann hollenska plötusnúðinum Nicky Romero í ansi danshæfu lagi sem nefnist I Could Be The One, en lagið fékk nýtt nafn eftir að söngkonan Noonie Bao bættist við í lagið.

Samkvæmt heimildum Ný Tónlist kemur hinn sænski Avicii til með að mæta á klakann og skemmta dansþyrstum íslendingum síðar á þessu ári.