Avicii - The NightsSænski plötustnúðurinn og pródúserinn Avicii fer ekki langt til að sækja nöfn fyrir lögin sín en lagið hans The Days sem hann gerði ásamt Robbie Williams hefur verið að gera ansi góða hluti undanfarnar vikur.

Nú er hann hinsvegar komið með nýtt lag sem nefnist The Nights, en lagið var gefið út í tengslum við Fifa 15 tölvuleikinn og má það líkt og The Days finna á plötunni Stories sem Avicii kemur til með að senda frá sér á næsta ári.