Avicii - Waiting For LoveÞó svo að það séu aðeins tvær vikur síðan að plötusnúðurinn Avicii sendi frá sér endurútgáfu af laginu Feeling Good er hann mættur til leiks með nýtt lag sem ber nafnið Waiting For Love ásamt söngvaranum Simon Aldred úr hljómsveitinni Cherry Ghost, en lagið er nýjasta smáskífan af plötunni Stories sem Avicii kemur til með að gefa út síðar á þessu ári.