rsz_bangerzBarnastjarnan Miley Cyrus hefur heldur betur komið sterk inná sviðsljósið undanfarið þar sem hún vill taka út barnaímyndina hjá sér og sýna fólki að hún sér orðin fullorðin. Miley gaf nýverið út lag sem nefnist Wrecking Ball sem er eitt af lögum hennar sem kemur á næstu plötu hennar Bangerz.