Owl City - Kiss Me Babe, It's Christmas TimeAdam Young kemur frá Minesota í Bandaríkjunum og hóf hann tónlistarferil sinn árið 2007 þegar hann fór að vinna með tónlist í kjallaranum heima hjá mömmu sinni og pabba og varð Owl City nafnið fljótlega fyrir valinu.

Adam ákvað að grípa tækifærið eins og margir aðrir nú í desember og senda frá sér jólalag, en lagið sem nefnist Kiss Me Babe, It’s Christmas Time er í þeim stíl sem hann hefur verið að tileinka sér nema jú á rólegri nótunum.