XXX Rottweiler Hundar - Í Næsta LífiÞað vekur athygli að stuttu eftir að Blaz Roca sendi frá sér lagið Warsaw Gettó Gaza sendir rapparinn Ágúst Bent frá sér lag undir merkjum XXX Rottweiler Hundanna en lagið nefnist Í Næsta Lífi og sá Bent sjálfur um leikstjórn myndbandsins en Lúðvík Páll eða Lúlli eins og hann er kallaður um eftirvinnsluna.