Justin Bieber - What Do You MeanMikil tilhlökkun aðdáenda söngvarans Justin Bieber hefur ríkt fyrir nýjasta laginu hans, What Do You Mean? sem nú er komið út en Bieber fékk margar af frægustu stjörnunum í heiminum í dag til að hjálpa sér að telja niður í lagið. Justin er orðinn þreyttur á því hvað stelpur geti verið óútreiknanlegar og og segi eitt en meini stundum allt annað og spyr hann því, What Do You Mean?