Cee Lo - Sign of the TimesSöngvarinn, pródúserinn og sjónvarpsmaðurinn Cee Lo Green fagnaði fertugsafmælinu sínu fyrr á þessu ári, en hann kemur til með að gefa út sína fimmtu plötu, Heart Blanche í nóvember næstkomandi og er Sign Of The Times fyrsta lagið sem við fáum að heyra af plötunni.