Zedd - Transmission ásamt Logic og X AmbassadorsPlötusnúðurinn Zedd kemur til með að fagna 25 ára afmæli sínu á miðvikudaginn en hann hóf nýverið fjögurra mánuða tónleikaferðaleg um heiminn til að kynna plötuna sína, True Colors sem kom út í maí, en Transmission er nýjasta lagið sem við fáum að heyra af plötunni.