Zedd - Papercut ásamt Troye SivanÖnnur plata rússneska plötusnúðarins Anton Zaslavski eða Zedd eins og hann kallar sig, True Colors kom út í maí á þessu ári og hefur hún verið að fá góða dóma víða.

Þriðja smáskífan af plötunni hefur nú litið dagsins ljós og nefnist lagið Papercut og er það tvítuga YouTube stjarnan Troye Sivan sem er með Zedd í laginu.