Færslur í flokknum Myndbönd - Page 13
Mr. Belt & Wezol – Feel So Good
Æskuvinirnir Bart Riem og Sam van Wees sem koma frá borginni Delft í Hollandi komu fyrst á sjónarsviðið á...
Juicy J – Low ásamt Nicki Minaj, Lil Bibby & Young Thug
Juicy J er einna hvað þekktastur fyrir störf sín með Three 6 Mafia hópnum en þessi 39 ára gamli...
DJ Felli Fel – Have Some Fun ásamt Cee Lo, Pitbull & Juicy J
Nafnið DJ Felli Fel hringir eflaust ekki bjöllum hjá flestum en hann er plötusnúður og útvarpsmaður sem kemur frá...
Kaleo – All The Pretty Girls
Strákarnir í hljómsveitinni Kaleo sýna á sér nýja hlið í nýjasta laginu sínu sem nefnist All The Pretty Girls...
Nicki Minaj – Anaconda
Söngkonuna Onika Tanya Maraj eða Nicki Minaj eins og hún kallar sig þarf vart að kynna en hún er...
Mar – Twisted Figures
Listamaðurinn Mar eða Grétar Mar Sigurðsson eins og hann heitir fullu nafni fæst við allt frá myndlist að tónlist...
Allir – Ég Er Eggerz
Krakkarnir í Allir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti í íslenskt tónlistarlíf með laginu sínu Hendur Upp Í...
Úlfur Úlfur – Tarantúlur
Rappsveitin Úlfur Úlfur er skipuð þeim Arnari Frey og Helga Sæmundi og koma þeir til með að gefa út...
Jason Mraz – Hello, You Beautiful Thing
Hjartaknúsarinn Jason Mraz sem færði okkur meðal annars lagið I’m Yours árið 2008 sendi frá sér sína fimmtu plötu...
Aloe Blacc – Hello World (The World is Ours)
Aloe Blacc komst fyrst á sjónarsviðið eftir að hafa sent frá sér lagið I Need A Dollar árið 2010...