Britney Spears – Pretty Girls ásamt Iggy Azalea
Lagið Pretty Girls markar að hluta til endurkomu söngkonunnar Britney Spears en hún hefur ekki sent frá sér lag...
Disclosure – Bang That
Fyrsta plata bræðranna í Disclosure, Settle sem kom út árið 2013 sló vægast sagt í gegn og fékk hún...
Todrick Hall tekur lögin á ölllum plötum Beyonce á fjórum mínútum
Todrick Hall kom fyrst fram á sjónarsviðið þegar hann tók þátt í níundu seríunni af American Idol og komst...
Rudimental – Never Let You Go
Breska drum and bass hljómsveitin Rudimental sendi frá sér lagið Bloodstream í febrúar síðstliðnum ásamt Ed Sheeran en það...
Of Monsters And Men – I Of The Storm
Alla leið úr Garðabæ kemur hljómsveitin Of Monsters And Men, en hvert einasta mannsbarn á Íslandi ætti að þekkja...
Taio Cruz – Do What You Like
Það eru komin rúm fjögur ár síðan að söngvarinn Taio Cruz sendi síðast frá sér plötu en hann er...
Blaz Roca – Fyrirliði ásamt Helga Sæmundi
Það er ríkjandi þjóðarstolt í nýjasta laginu frá rapparanum Blaz Roca, sem nefnist Fyrirliði og er það Helgi Sæmundur...
Adam Lambert – Ghost Town
Rúmum þremur árum eftir útgáfu plötunnar Trespassing kemur Adam Lambert til meða að gefa út sína þriðju plötu, The...
Major Lazer – Night Riders ásamt Travi$ Scott, 2 Chainz, Pusha T & Mad Cobra
Plötusnúðarnir í Major Lazer með Diplo í fararbroddi leyfa okkur hér að heyra aðra smáskífuna af vænanlegri plötu þeirra,...
Emmsjé Gauti – Í Kvöld ásamt Friðrik Dór
Rapparinn Emmsjé Gauti og söngvarinn Friðrik Dór sameina hér krafta sína og koma okkur inn í sumarið með nýju...