Jessie J með splunkunýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Who You Are sem hún gaf út í nóvember á síðasta ári.
Lagið heitir Laserlight og er pródúserað af engum öðrum en David Guetta sem hefur verið að gera heldur betur góða hluti undanfarið.