David Guetta - What I Did For Love ásamt Emeli SandéHér er á ferðinni fimmta smáskífan af plötunni Listen sem franski plötusnúðurinn og pródúserinn David Guetta sendi frá sér í lok síðasta árs en lagið nefnist What I Did For Love, það kemur til með að fylgja á eftir vinsældum laganna Lovers On The Sun og Dangerous , sem voru bæði gífurlega vinsæl.