Hér er á ferðinni splunkunýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Nothing But The Beat sem pródúserinn og plötusnúðurinn David Guetta sendi frá sér á síðasta ári.

Lagið heitir I Can Only Imagine og eru það þeir Chris Brown og Lil Wayne sem ljá laginu raddirnar sínar.