Ég Fer Ekki Neitt nefnist nýjasta smáskífan af plötunni Fallið Lauf sem Sverrir Bergmann kemur til með að senda frá sér þann 1. nóvember næstkomandi.

Sverrir vann plötuna í sameiningu við Halldór Gunnar Pálsson,  kórstjóra Fjallabræða en þeir félagarnir sáu einnig um gerð Þjóðhátíðarlagsins í ár, Þar Sem Hjartað Slær.

Sverrir er einnig þekktur fyrir flutning sinn á Föstudagslögunum í FM95BLÖ