Ed Sheeran & Rudimental - BloodstreamÖnnur plata söngvarans Ed Sheeran, X sem kom út síðasta sumar er búin að fá þvílíkt góðar móttökur og var meðal annars mest spilaða platan á Spotify tónlistarveitunni á síðasta ári.

Fjórða smáskífan af plötunni nefnist Bloodstream og hefur lagið verið endurútgefið og fékk Sheeran hljómsveitina í Rudimental með sér í nýju útgáfuna, en lagið fjallar um Sheeran í brúðkapi á Ibiza og varð hann ástfanginn af grjónapúða eftir að hafa tekið inn fíkniefnið MDMA.