Rudimental - I Will For Love ásamt Will HeardÖnnur plata hljómsveitarinnar Rudimental, We the Generation er væntanleg þann 2. október næstkomandi og er I Will For Love fjórða lagið sem við fáum að heyra af plötunni, en í myndbandinu fáum við að fylgjast með fjölskyldu í flótta frá átakasvæði í leit að betra lífi.