Ella Eyre - Swing Low, Sweet ChariotLagið Swing Low, Sweet Chariot var upphaflega flutt af Fisk Jubilee Singers árið 1909 og hafa því eflaust margir heyrt það í gegnum tíðina en nú hefur hin 21 árs gamla söngkona Ella Eyre endurgert lagið og er það orðið lag Breska Rugby landsliðsins.