Ella Eyre - TogetherSöngkonan Ella Eyre kemur til með að fagna 21 árs afmæli sínu á morgun en fyrsta platan hennar Feline er væntaleg í maí næstkomandi og er lagið Together nýjasta smáskífan af plötunni en myndbandið við lagið var tekið upp á tónleikum söngkonunnar sem hún hélt í Roundhouse í Bretlandi í byrjun mánaðarins.