Rudimental - Rumour Mill ásamt Anne-Marie & Will HeardBreska hljómsveitin Rudimental kemur til með að gefa út sína aðra plötu, We The Generation í september og eru forpantanir á henni þegar hafnar á iTunes tónlistarveitunni, en þriðja smáskífan sem við fáum að heyra af plötunni nefnist Rumour Mill og eru það þau Anne-Marie og Will Heard sem eru með Rudimental í laginu.