Disclosure - F For YouÞað stoppar fátt bræðurna í Disclosure þessa dagana en þeir náðu heimsfrægð á skömmum tíma með laginu Latch ásamt söngvaranum Sam Smith.

Ný plata kom út frá strákunum í síðasta mánuði en hún ber nafnið Settle og er lagið F For You fjórða smáskífan sem kemur út af plötunni og gefur það hinum lögunum ekkert eftir en, F For You á eflaust eftir að heyrast á skemmtistöðum landins á næstunni.