Zedd - Find You ásamt Matthew Koma og Miriam BryantPlötusnúðurinn og pródúserinn Zedd skaust upp á stjörnuhimininn í byrjun síðasta árs þegar hann sendi frá sér lagið Clarity ásamt söngkonunni Foxes, en það var meðal annars valið besta dans lagið á Grammy verðlaununum sem fóru fram í janúar síðastliðnum.

Önnur plata Zedd er í vinnslu, en egin áform eru komin út hver útgáfudagur plötunnar sé, en fyrsta smáskífan af plötunni nefnist Find You og fékk Zedd þau Matthew Koma og Miriam Bryant með sér í lið í lagið en þau eru bæði ungir söngvarar sem eiga framtíðina fyrir sér.